top of page
_C7A7731.jpg

atvinnuhúsnæði

IMG_7531_edited_edited.jpg

Sky Lagoon

Vesturvör 44-48

Verkkaupi:  Nordic Resort / Pursuit

Verktími:     2019-2021

Baðlón á Kársnesi sem skapar náttúrulega upplifun í samhengi við stórkostlegt útsýnið yst á Kársnesinu yfir Skerjafjörðinn, Snæfellsjökul og Fagradalseldgosið

C40 Reinventing cities - Ártún

Alþjóðleg samkeppni

Verkkaupi:  Klasi/Heild/Arnarhvoll

Verktími:     2018-2019

1.verðlaun í alþjóðlegri samkeppni C40 samtakanna og Reykjavíkurborgar um sjálfbæra uppbyggingu á vannýttu borgarsvæði.

Tillagan bar nafnið Living Landscapes og var hringlaga bygging með blandaðri byggð íbúða, stúdentagarða, þjónustu og athafnarýma, þmt. leikskóla og safns um samspil náttúru og borgar. 

Tillöguteymið, auk T.ark voru Jakob+Macfarlane arkitektar í París, Landslag, Efla, EOC verkfræðistofa í París og CNRS í París.

IMG_9198_edited.jpg
ks70.jpg

Arion Banki

Borgartún 19 Reykjavík

Verkkaupi:  Eykt /Kaupþing/Arion Banki

Verktími:     2000 -

T.ark hannaði skrifstofuhús fyrir Eykt sem verðbréfafyrirtækið Kaupþing flutti svo í. Það óx í Kaupþing banka og teiknaði T.ark stækkun á húsinu í þeirri mynd sem það er núna 2004-7. Síðan þá hefur T.ark séð um breytingar innanhúss og aðra þjónustu varðandi húsið.

Loftleiðir

Skrifstofur Icelandair

Verkkaupi:  Icelandair group

Verktími:     2011-2013

Verkefnið var að bæta hæð ofan á skrifstofuhluta Loftleiðabygginganna. Við völdum þá leið að fylgja upprunalegum arkitektúr hússins, þannig að einstakt heildstætt yfirbragðið haldi sér.

Samhliða stækkuninni var skipt um gluggakerfi á öllu húsinu. Eina breytingin frá upprunalegu varð að setja gler í stað litaðra panela í stigahúsinu, þannig að hringstigi hússins nyti sín utanfrá.

flugleidir (9).jpg
Tjarnargata-án konu.jpg

Skrifstofur Alþingis

Skrifstofur Alþingis

Verkkaupi: Ríkiskaup

Verktími:     2016

Opin samkeppni um nýbyggingu fyrir skrifstofur Alþingis. T.ark hlaut 2.verðlaun

Guðrúnartún 10

Skrifstofur Advania

Verkkaupi:  Reitir

Verktími:     2011-2014

Stækkun á núverandi skrifstofuhúsi að Sæbraut.

saetun Advania.jpg
Aðkoma_minnkuð f. heimasíðu.jpg

Stjórnarráðið

Verktími: 2018

1. Innkaup í opinni samkeppni um viðbyggingu við Stjórnarráð Íslands. 

.

WOW air skrifstofur

Vesturvör 38, Kópavogi

Verkkaupi:  WOWair

Verktími:     2016

Lokuð samkeppni um nýjar höfuðstöðvar WOWair. T.ark hlaut 1.verðlaun.

LOKA_frá sjo_2.jpg
_TI20.TIF

Höfðaborg

Borgartún 21, Reykjavík

Verkkaupi:  Eykt

Verktími:     1998-2003

Alhliða skrifstofuhúsnæði fyrir Eykt.

bottom of page