top of page

hótel og ferðaþjónusta
hótel og ferðaþjónusta: Project

The Reykjavik Edition
Bryggjugata 8
Verkkaupi: Carpenter and Company, Inc.
Verktími: 2018-2021
Á Austurbakkanum við hlið Hörpu er nú risin 19.000 m² hótelbygging hönnuð af T.ark. Á hótelinu sem er 6 hæðir eru 253 gestaherbergi ásamt bæði veitingastað, skemmtistað, veislusal, börum og heilsulind, skrifstofur og stoðrými af ýmsu tagi.
hótel og ferðaþjónusta: Projects
bottom of page