top of page
Esja 8_edited.jpg

hótel og ferðaþjónusta

_C7A3569.jpg

The Reykjavik Edition

Bryggjugata 8


Verkkaupi:  Carpenter and Company, Inc.

Verktími:     2018-2021

Á Austurbakkanum við hlið Hörpu er nú risin 19.000 m² hótelbygging hönnuð af T.ark.  Á hótelinu sem er 6 hæðir eru 253 gestaherbergi ásamt bæði veitingastað, skemmtistað,  veislusal, börum og heilsulind,  skrifstofur og stoðrými af ýmsu tagi. 

Sky Lagoon

Baðlón

IMG_7530.JPEG
29 Hotel Cabin Superior with a view.jpg

Hótel Cabin

Borgartún 32, Reykjavík

Verktími: 2020-2021

Fyrsti áfangi verksin snéri að usppfærslu og endurhönnun á hluta herbergja hótelsins ásamt veitingarými.

Tower Suites

Katrínartún 2


Verktími:     2016


Á tuttugustu hæð Höfðatorgs turnsins við Bríetartún hönnuðum við 8 lúxus svítur ásamt bar/lounge svæði. Í okkar höndum var skipulag hæðarinnar, öll hönnun, innréttingar og efnisval.

Skylounge 5.jpg
07 Hotel Örk outside_edited.jpg

Hótel Örk 

Breiðumörk 1c Hveragerði

Verktími: 2018-2020

Viðbygging við upprunalegt hótelið teiknað af Kjartani Sveinssyni. 78 ný herbergi ásamt endurhönnun á eldri herbergjum, móttöku og veislusölum. 

Eyjar Spa  

Verkkaupi: Lava Spring Vestmanneyjar ehf

Verktími 2020

Tillaga að baðlón og heilsulind í Vestmannaeyjum.  Jafnframt verður aðstaða fyrir veitingasölu og þjónustu fyrir gesti lónsins. Alls er um að ræða 1400 m² baðlón og 1000 m² byggingu með miklifenglegu ústýni á ofanverðum Skansanum. 

Mynd_15 - Photo.png
kefhfhi-executive-lounge-1.webp

Hótel Nordica Hilton

Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Verkkaupi: Icelandair Hotels

Verktími: 2000-2006


Heildar endurhönnun byggingarinnar sem upprunalega var teiknuð af Gísla Halldórssyni. Útliti hússins breytt, við það byggt og öll rými endurnýjuð. 

bottom of page