
hótel og ferðaþjónusta
Laugarás Lagoon
Skálholtsvegur 1 806 Laugarás
Verktími apríl 2023 – sept 2025
Hús 3000m2, lón 1000m2
Verkkaupi: Norverk ehf.
Náttúra suðurlands er útgangspunkturinn, ekki jöklarnir og sú ótrúlega náttúra sem af þeim sprettur, jökulárnar og sandarnir, heldur það Suðurland sem Laugarás er svo einstakt dæmi um; Sagan, ræktunin, jarðhitinn – hið manngerða Suðurland sem fléttar sig inn í landslagið á milli jökulánna.
Reynt var að nýta sem mest byggingaefni úr nærumhverfinu í sýnilega þætti hússins. Torfið kemur frá söndunum við Markarfljót og timburklæðningin á húsið og veggi á svæðinu er öll Stikagreni úr Haukadalsskógi


The Reykjavik Edition
Bryggjugata 8
Verkkaupi: Carpenter and Company, Inc.
Verktími: 2018-2021
Á Austurbakkanum við hlið Hörpu er nú risin 19.000 m² hótelbygging hönnuð af T.ark. Á hótelinu sem er 6 hæðir eru 253 gestaherbergi ásamt bæði veitingastað, skemmtistað, veislusal, börum og heilsulind, skrifstofur og stoðrými af ýmsu tagi.









